Ræktunin

Ræktunarnafnið HekluTinda fékk ég samþykkt í janúar 2024 

Ræktunartíkin er Darktimes Dollar Queen, hefur verið sýnd í þónokkur skipti með flotta dóma á bakinu. Hún er mjög tegundatýpískur boxer hvað varðar skapgerð, hún er kát, fátt sem hræðir hana og virkilega vinnusöm tík. Hún vill helst fá að knúsa alla sem hún hittir. Hún er góð með öðrum hundum og býr með 4 tíkum og mikið af hundum sem koma hingað til okkar. Við keppunm saman í nosework og erum að byrja í Rallý hlýðni.

Stefnan er að para hana næst þegar hún lóðar, sem er áætlað í mars 2025. Hafir þú áhuga á hvolpi frá mér, getur þú sent mér línu. elin.arnarsdottir@gmail.com eða fyllt út þetta form https://b9vodi3o.forms.app/hvolpalisti til að setja þig á hvolpalista.

Mjaðmir C

Ekkert ofnæmi, né eitthvað sem bendir til þess. Mjög heilsuhraust almennt.

 

Boxerinn er ofboðslega lífsglaður og vinnusamur hundur, notaður bæði í her og lögreglu. Elskar fjölskyldu sína mjög fast og ofboðslega barngóðir. Þurfa markvissa þjálfun og aga. Dimma vinnur í vel og er ég með hana í NoseWork og Hlýðni, bæði venjulegri og rallý. Hún elskar að vinna fyrir mig og gerir það vel. Bendi á www.boxers.is til að lesa allt um boxerinn :)

Brot úr umsögnum af sýningum

" Extremely nice temperament."  Hedi Kumm, Estland 11.06.2022

"Medium underjaw with inscisors that should be on a straight line. Correct
colour of the eyes and the shape. Correctly set ears. Correct neck. Medium
boned. Well padded. Should be more level topline. Correct carriage of the
tail." Massimo Inzoli, Italien 21.08.2022

"21 months old bitch, good size and proportion. Firm in topline. Excellent
neck. Very well angulated. Excellent head type and ears. Excellent coat and
colour. Moves straight and free." Christine Rossier, Schweiz 09.10.2022