Nosework 1 framhaldsnámskeið
ISK 35,000
Núna er aðeins gert ráð fyrir að hundurinn sé farin að þekkja inná lyktina, þar sem við förum í erfiðari móment, utanhúss og farartæki. Þar erum við farin að vinna með truflandi lyktir sem ekki er hægt að komast hjá.
Í lok framhaldsnámskeiðs verður boðið upp á æfingar lyktarpróf.
Lyktarpróf eru til þess að sjá hvort hundurinn þekki lyktina og stjórnandin lesi hundinn þegar hann er búin að finna hana.