Nosework 1 grunnnámskeið
ISK 35,000
Á grunnnámskeiði kennum við hundinum á lyktina og um hvað nosework snýst. Farið er í svokallaða ílátaleit og innanhússleit.
Með grunnnámskeiðinu fylgir lykt og annað sem þarf til að byrja heima að æfa sig.
Þar sem kennt er einu sinni í viku í 5 vikur, er mjög gott ef æft er heima á milli tíma.