HekluTinda
Hér verður hægt að fræðast um ræktunina mína, tegundina og hundana. Einnig verður hægt að skrá sig á námskeið sem ég er með og kaupa ýmsan varning sem ég dunda mér við að búa til.
Hjá Heklutinda er notast við jákvæða styrkingu og mynda góð tengsl við heimilishundinn, kennt á skemmtilegt sport sem byggir á náttúrulegum þörfum hundsins til að þefa, sem kallast nosework.
Elín er útskrifaður hundaþjálfari, NoseWork þjálfari og dómari.
Einkatímar
Einkatímar
Einkatímar eru settir upp þannig að ég hitti ykkur í 3 skipti eða meira ef þess þarf, fyrsti tíminn er viðtal og fara yfir stöðuna og set upp plan út frá því og hvað þarf að vinna með.
Tími 2 fer í að kynna planið, sýna hvernig á að vinna með hundinn.
Tími 3 er eftirfylgni og hvort þetta sé að skila árangri og hvort þurfi meira eða breyta einhverju.
Innifalið er aðstoð utan þessa tíma ef eitthvað kemur upp.
Gjafabréf á grunnnámskeið
Nosework gjafabréf
Glaður hundur, glaður eigandi!
#koddaðleita
#koddaðleika
"Vel heppnað námskeið sem hundurinn lærði mikið á"
Haraldur Gunnar